18.1.2007 | 14:35
Byrjaður að blogga
Jæja þá er karlinn byrjaður að blogga aftur eftir langa fjarveru frá Blogg-heimum.
Ég lofa fersku og góðu bloggi eftir aðstæðum. Mér er sagt að þetta sé fín staður til að blogga á..
Jæja best að fara koma sér að vinnu aftur ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.